
Kaupmannasamtök Íslands veittu þrjá styrki í Einarshúsi þann 28. júní til verkefna er varða varðveislu húsa og minja sem tengjast verslunarsögu landsins og voru myndir teknar við athöfnina.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.