Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Kraftur í kringum Ísland
Kraftur í kringum Ísland kom við í Bolungarvík á leið sinni um landið til að safna fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir var ekki langt undan með myndavélina og tók meðfylgjandi myndir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.