Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íslandsmótið í skólaskák
Íslandsmótið í skólaskák fór fram í Grunnskólanum í Bolungarvík dagana 24 til 27 apríl sl. Þar öttu kappi einir bestu skáksnillingar landsins og báru fyrir sig Sikileyjarvörn ef á þurfti að halda við að skáka andstæðinginn. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir og Daðey S. Einarsdóttir tóku meðfylgjandi myndir á mótinu
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.