Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Maskar í Bolungarvík 2013
Bolvísk börn maska á bolludaginn en í því felst að þau ganga grímuklædd í hús og fá gefins sælgæti og annað góðgæti fyrir söng eða góða sögu. Ljósmyndari Víkara náðu þessum myndum af bolvískum möskum á bolludagskvöld.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.