Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þorrablót eldri borgara 2013
Eldri borgarar í Bolungarvík héldu þorrablót sitt 1. febrúar síðastliðinn í Safnaðarheimilinu í Bolungarvík. Ljósmyndari Víkara var svo heppinn að fá að samgleðjast með eldri borgurum og tók þessar myndir við það tilefni.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar