Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þrettándagleði í Bolungarvík 2013
Jólin voru kvödd með þrettándagleði á Hreggnasavelli í Bolungarvík 6. janúar 2013. Ljósmyndarar Víkara voru með myndavélina á lofti og sjá má afrakstur myndatökunnar hér. Myndirnar tóku Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir og Baldur Smári Einarsson
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar