Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fagur dagur í Víkinni
Fréttaritari Víkara brá undir sig betri fætinum í gær, miðvikudaginn 19. september, þegar Bolungarvík skartaði sínu fegursta í haustveðrinu.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar