Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Myndlistasýning leikskólabarna
Börnin á leikskólanum Glaðheimar héldu myndlistasýningu í Ráðhúsi Bolungarvíkur vikuna 7.-11. maí 2012. Ljósmyndari Víkara var á svæðinu er börnin komu og opnuðu sýninguna, við opnunina sungu þau nokkur lög og fóru síðan í skrúðgöngu um miðbæ bæjarins.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.