Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Hreinsunarátak í Bolungarvík
Laugardaginn 12. maí 2012 var hreinsunarátak í Bolungarvík. Farið var yfir bæjarlandið og tínt bréfarusl, plast, dósir og annað smálegt sem lent hafði á röngum stað í bænum! Eftir tveggja tíma hreinsunartörn safnaðist fólk saman við á tjaldsvæðinu og grillað.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar