Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
LB frumsýnir Að eilífu
Leikfélag Bolungarvíkur frumsýndi leikritið Að eilífu eftir Árna Ibsen laugardaginn 10. mars. Leikstjóri verksins er Lilja Nótt Þórarinsdóttir. Fullt var út úr dyrum og ríkti mikil spenna á meðal gesta og þátttakanda í sýningunni fyrir fyrstu frumsýningu Leikfélagsins í 17. ár. Sandra Borg Bjarnadóttir og Sigríður Línberg Runólfsdóttir voru með myndavélarnar á lofti á frumsýningunni.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar