Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Myndir af æfingum L.B. á Að eilífu
Leikfélag Bolungarvíkur kynnir leikritið "Að eilífu" eftir Árna Ibsen. Leikstjóri verksins er Lilja Nótt Þórarinsdóttir. Mndirnar eru teknar á æfingum leikfélagsins á verkinu. Það verður spennandi að sjá verkið fullbúið á sviði. Sýningar fara fram í Félagsheimili Bolungarvíkur og er frumsýning 10. mars 2012
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.