Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Maskarnir og öskudagur
Bolvísku börnin eru einstaklega duglega að maska og klæðast þá frumlegum gervum og ganga hús úr húsi og fá glaðning að launum fyrir góða sögu eða fagran söng. Það var einnig glatt á hjalla hjá yngstu kynslóðinni á öskudaginn. Meðfylgjandi myndir voru teknar á möskum og öskudag í Bolungarvík.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar