Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Maskarnir og öskudagur
Bolvísku börnin eru einstaklega duglega að maska og klæðast þá frumlegum gervum og ganga hús úr húsi og fá glaðning að launum fyrir góða sögu eða fagran söng. Það var einnig glatt á hjalla hjá yngstu kynslóðinni á öskudaginn. Meðfylgjandi myndir voru teknar á möskum og öskudag í Bolungarvík.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.