Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fallegur vetrardagur
Aðfaranótt 26. janúar 2012 var óviðri með mikilli snjókomu í Bolungarvík. Gríðarlegt magn af snjó hafði kyngt niður og þegar veðrinu slotaði drifu bæjarbúar sig út til að moka frá eða leika sér í snjónum. Ljósmyndari Víkara tók stuttan hring um neðri bæinn við það tækifæri og tók þá þessar myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar