Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
130 ára afmæli skólahalds í Bolungarvík
130 ára afmæli skólahalds í Bolungarvík var fagnað í Grunnskóla Bolungarvíkur 26. október 2011. Mikið var um dýrðir í skólanum og gestum boðið upp á kaffi og kökur. Baldur Smári Einarsson tók meðfylgjandi myndir við það tækifæri. Tvær síðustu myndirnar eru þó teknar af Halldóri Sveinbjörnssyni.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar