Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Markaðsdagurinn í Bolungarvík 2011
Það var líf og fjör á vel heppnuðum Markaðsdegi í Bolungarvíkur 2. júlí 2011. Veðrið lék við Bolvíkinga og gesti þeirra og skein gleðin út úr hverju andliti. Baldur Smári Einarsson tók meðfylgjandi myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.