Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Markaðsdagurinn í Bolungarvík 2011
Það var líf og fjör á vel heppnuðum Markaðsdegi í Bolungarvíkur 2. júlí 2011. Veðrið lék við Bolvíkinga og gesti þeirra og skein gleðin út úr hverju andliti. Baldur Smári Einarsson tók meðfylgjandi myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar