Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Handavinnusýning eldri borgara
Í lok maí 2010 var haldin sýning á handverki því sem unnið hefur verið í föndri eldri borgara í Bolungarvík. Margt fallegt handverk var þar til sýnis og leyna sér ekki listrænir hæfileikar eldri kynslóðarinnar.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar