Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Opnun Bolungarvíkurganga
Bolungarvíkurgöng voru opnuð 25. september 2010 af Ögmundi Jónassyni, samgönguráðherra. Ljósmyndari Víkari.is var með myndavélina á lofti þegar klippt var á borðann. Einnig eru í myndasafninu myndir frá því þegar hlaupandi, gangandi, og hjólandi vegfarendum gafst kostur á að prufa göngun áður en þau voru tekin formlega í notkun.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar