Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Sveitakeppni GSÍ - 3. deild 2010
Svipmyndir frá 3. deild sveitakeppni GSÍ þar sem Golfklúbbur Bolungarvíkur hafnaði í 4. sæti. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson á Tungudalsvelli dagana 13. - 15. ágúst 2010
Rögnvaldur Magnusson, Janusz Pawel Duszak og Bjarni Pétursson Janusz setur niður pútt fyrir fugli á 6. flöt en Bjarni fylgist spenntur með Janusz skoðar púttlínuna á 7. flöt Elías skoðar aðstæður fyrir innáhögg á 9. holu
Elías púttar á 9. flöt Rögnvaldur slær innáhögg á 9. flöt Rögnvaldur og Ernir Steinn skoða púttlínuna hjá Rögnvaldi á 9. flöt Rögnvaldur tekur upphafshögg á 1. braut
Janusz tekur upphafshögg á 1. braut Stund milli stríða hjá þeim frændum Erni Steini og Elíasi Elías tekur upphagshögg á 1. braut Sveit Golfklúbbs Bolungarvíkur. Frá vinstri: Elías Jónsson, Ernir Steinn Arnarsson, Janusz Pawel Duszak, Bjarni Pétursson, Jón Steinar Guðmundsson og Rögnvaldur Magnússon
Rögnvaldur slær högg úr sandglompu við 6. flöt Rögnvaldur púttar fyrir pari á 6. flöt Janusz púttar fyrir fugli á 6. holu
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.