Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Svipmyndir fra Markaðshelgi
Rauðir og bláir runnu saman í eina fylkingu og sameinuðust við krossgötur á nýafstaðinni Markaðshelgi. Víkari sig ekki vanta með myndavélina og tók myndir af því sem fyrir augu bar.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.