Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttaálfurinn í Bolungarvík
Íþróttálfurinn sótti Bolvíkinga heim 23. júlí 2010 og tók þátt í skemmtun á vegum Ævintýranámskeiðs Benna Sig og Heilsubæjarins. Ljósamyndari Víkara mætti á staðinn og tók meðfylgjandi myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.