Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Álfabyggð rís í Bolungarvík
Krakkarnir sem eru á Ævintýranámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins í Bolungarvík hafa byggt upp álfabyggð á mótum Aðalstrætis og Brimbrjótsgötu. Ljósmyndari Víkara fylgdist með þegar málarameistarar framtíðarinnar voru að störfum.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.