Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Álfabyggð rís í Bolungarvík
Krakkarnir sem eru á Ævintýranámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins í Bolungarvík hafa byggt upp álfabyggð á mótum Aðalstrætis og Brimbrjótsgötu. Ljósmyndari Víkara fylgdist með þegar málarameistarar framtíðarinnar voru að störfum.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar