
Bolvíkingar héldu sinn árlega hreinsunardag 8. maí síðastliðinn. Um 50 manns tóku að þessu sinni þátt í tiltektinni og var öllum boðið í grillveislu að henni lokinni.
Ljósmyndari Víkari.is tók meðfylgjandi myndir við það tækifæri.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.