Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bænaganga í Bolungarvík
Á sumardaginn fyrsta 22. apríl sl. tóku um 40 manns þátt í Bænagöngu í Bolungarvík. Í bænagöngunni var farið um bæinn og beðið m.a. fyrir bæjarbúum og atvinnulífi í Bolungarvík.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar