
Mikið var um dýrðir á þorrablótinu í Bolungarvík 23. janúar 2010. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir smellti af sem mest hún mátti og festi stemninguna á filmu

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.