Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttalíf í Árbæ
Mikið og öflugt íþróttalíf er í íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík og iðar hún af lífi hvern dag. Er Víkari brá sér í Árbæ seinnipartinn í dag til að mynda það sem fyrir augu bar mátti sjá heilbrigðar sálir í hraustum líkama taka á, spenna og brenna kaloríum sem mest þær máttu.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.