Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Jólamannlíf
Það var fjölskrúðugt og margbreytilegt mannlífið í Bolungarvík á Þorláksmessu er bæjarbúar voru að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Víða mátti sjá skælbrosandi andlit í búðunum og á vinnustöðum vítt og breytt um bæinn. Víkari brá undir sig betri fætinum og tók myndir af þvi sem fyrir augum bar.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar