Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Jólamannlíf
Það var fjölskrúðugt og margbreytilegt mannlífið í Bolungarvík á Þorláksmessu er bæjarbúar voru að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Víða mátti sjá skælbrosandi andlit í búðunum og á vinnustöðum vítt og breytt um bæinn. Víkari brá undir sig betri fætinum og tók myndir af þvi sem fyrir augum bar.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.