Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fagnaður á degi heilagrar Barböru hjá Ósafli
Mikið var um dýrðir á fagnaði Heilagrar Barböru sem haldinn var á framkvæmdasvæði Ósafls fimmtudaginn 4. desember. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir og katólski presturinn Piotr Gardon fluttu stuttar hugvekjur og blessuðu vinnuna við jarðgöngin. Einar Hrafn Hjálmarsson tók meðfylgjandi myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar