Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fagnaður á degi heilagrar Barböru hjá Ósafli
Mikið var um dýrðir á fagnaði Heilagrar Barböru sem haldinn var á framkvæmdasvæði Ósafls fimmtudaginn 4. desember. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir og katólski presturinn Piotr Gardon fluttu stuttar hugvekjur og blessuðu vinnuna við jarðgöngin. Einar Hrafn Hjálmarsson tók meðfylgjandi myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.