Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Opið hús í Drymlu
Alla fimmtudaga er opið hús í handverkshúsinu Drymlu. Þar er hægt að koma með handavinnuna sína og hitta handverkskonur. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.