Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Grunnskólabörn í leikhús
Grunnskólabörn í 7. til 10. bekk í Bolungarvík brutu upp hversdagsleikann í síðustu viku og skelltu sér í leikhús. Það var leiksýningin Pétur og Einar sem varð fyrir valinu að þessu sinni og fjölmenntu börnin í Einarshús.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.