Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fisknir feðgar
Þeir voru fisknir feðgarnir sem renndur færinu við Brimbrjótinn. Jens Þór Sigurðsson og Kristján Uni Jensson fengu þann stóra er Ragna Jóhanna Magnúsdóttir fréttaritari Víkara átti leið um hafnarsvæðið
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.