Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Myndaalbúm
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .
Smelltu til að skoða Fjör á þorrablóti eldri borgara
Félag eldri borgara í Bolungarvík hélt sitt árvissa þorrablót í Safnaðarheimilinu 14. febrúar 2014. Boðið var upp á þorramat frá bræðrunum á Núpi og fjölmörg skemmtiatriði. Að borðhaldi loknu var stiginn dans við undirleik Benedikts Sigurðsson sem þandi nikkuna af mikilli lilst. Ljósmyndari Víkara var á staðnum og tók þar þessar myndir.
Smelltu til að skoða Íþróttamaður ársins 2013
Sundmaðurinn Stefán Kristinn Sigurgeirsson var útnefndur íþróttamaður ársins 2013 í Bolungarvík á árlegu hófi sem haldið var í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 17. janúar sl. Við sama tækifæri voru veittar viðurkennar til íþróttamanna fyrir góða ástundun, framfarir og árgangur í íþrótt sinni auk þess sem stjórn og þjálfari sunddeildar UMFB var veitt sérstök heiðurverðlaun fyrir góð störf í þágu sundíþróttarinnar.
Smelltu til að skoða Rauðir VS bláir
Íbúar Bolungarvíkur hafa hafist handa við að skreyta hýbýli sín blá eða rauð í tilefni af Markaðsdagshelginni sem hefst 5.júlí 2013.
Smelltu til að skoða Smábæjarleikarnir á Blönduósi 2013
Þrjú lið frá Bolungarvík lögðu land undir fót og héldu á Smábæjarleikana á Blöndósi sem haldið var helgina 21.-13. júní.
Smelltu til að skoða Vestfjarðamótið í sundi
Vestfjarðameistaramótið í sundi var haldið í Sundlaug Bolungarvíkur laugardaginn 25. maí. 60 krakkar á aldrinum 6-18 ára tóku þátt í mótinu frá sunddeild UMFB og Sundfélaginu Vestra.
Smelltu til að skoða Lífið við höfnina
Það er mikið líf við höfnina í Bolungarvík þessa dagana enda er vorið komið hjá trillukörlunum í Víkinni. Ljósmyndari Víkara myndaði lífið við höfnina í liðinni viku.
Smelltu til að skoða Hákarlar í Bolungarvík
Feðgarnir Björn Sveinsson og Friðrik Rósinkar Björnsson ásamt Hálfdáni Guðröðarsyni lönduðu þremur myndarlegum hárkörlum í Bolungarvíkurhöfn 30. mars 2013.
Smelltu til að skoða Páskaeggjamót sunddeildar UMFB
Páskaeggjamót sunddeildar UMFB var haldið í Sundlaug Bolungarvíkur 23. mars 2013. Fréttaritari Víkara var á staðnum og tók myndir af stundtökum barnanna.
Smelltu til að skoða Maskar í Bolungarvík 2013
Bolvísk börn maska á bolludaginn en í því felst að þau ganga grímuklædd í hús og fá gefins sælgæti og annað góðgæti fyrir söng eða góða sögu. Ljósmyndari Víkara náðu þessum myndum af bolvískum möskum á bolludagskvöld.
Smelltu til að skoða Þorrablót eldri borgara 2013
Eldri borgarar í Bolungarvík héldu þorrablót sitt 1. febrúar síðastliðinn í Safnaðarheimilinu í Bolungarvík. Ljósmyndari Víkara var svo heppinn að fá að samgleðjast með eldri borgurum og tók þessar myndir við það tilefni.
Smelltu til að skoða Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2013
Nemendur Grunnskóla Bolungarvíkur sýndu sínar bestu hliðar á árshátíð skólans í Félagsheimili Bolungarvíkur 7. febrúar 2013. Ljómyndari Víkara mætti á árshátíðina eins og sjá má í þessu myndasafni
Smelltu til að skoða Þrettándagleði í Bolungarvík 2013
Jólin voru kvödd með þrettándagleði á Hreggnasavelli í Bolungarvík 6. janúar 2013. Ljósmyndarar Víkara voru með myndavélina á lofti og sjá má afrakstur myndatökunnar hér. Myndirnar tóku Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir og Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Innanfélagsmót sunddeildar UMFB
Innanfélagsmót sunddeildar UMFB var haldið í sundlaug Bolungarvíkur laugardaginn 10. nóvember.
Smelltu til að skoða Skólarnir gegn einelti
Dagurinn 8. nóvember 2012 var tileinkaður báráttunni gegn einelti. Af því tilefni stóð Grunnskóli Bolungarvíkur, ásamt leikskólanum Glaðheimum og dagmæðrum í Hrafnakletti, fyrir dagskrá við Félagsheimili Bolungarvíkur.
Smelltu til að skoða Íþróttahátíð 2012
Íþróttahátíð nemenda í 8.-10. bekk grunnskóla á norðanverðum Vestfjörðum var haldin í Íþróttamiðstöðinni Árbæ og Grunnskóla Bolungarvíkur.
Smelltu til að skoða Fagur dagur í Víkinni
Fréttaritari Víkara brá undir sig betri fætinum í gær, miðvikudaginn 19. september, þegar Bolungarvík skartaði sínu fegursta í haustveðrinu.
Smelltu til að skoða Fjárréttir í Bolungarvík 2012
Fjárréttir voru í Bolungarvík laugardaginn 15. september - réttað var bæði í Syðridal og í Minnihlíð.
Smelltu til að skoða Skemman - líkamsrækt
Opið hús var í Skemman líkamsrækt laugardaginn 1. september kl. 16:00-18:00. Fjöldi fólks kom og skoðaði þá aðstöðu sem hjónin Jónas Leifur og Ragnheiður hafa uppá að bjóða í Skemmunni.
Opið hús var í Skemman líkamsrækt í dag, laugardaginn 1. september kl. 16:00-18:00. Fjöldi fólks kom og skoðaði þær aðstæður sem hjónin Jónas Leifur og Ragnheiður hafa uppá að bjóða í Skemmunni.
Smelltu til að skoða Völuspá - vígsla skiltis
Skilti með hinu forna kvæði Völuspá var vígt í Bolungarvík 28. júlí 2012. Eftir vígsluna var því þinglýst að fornum sið að kvæðið teldist vera bolvískt að ætt og uppruna.
Smelltu til að skoða Lokahóf Leikjanámskeiðs Benna Sig og Heilsubæjarins
Lokahóf Leikjanámskeiðs Benna Sig og Heilsubæjarins var haldið í porti Grunnskólans í dag, föstudaginn 27.júlí. Bæði krakkarnir, foreldrar og forsvarsmenn námskeiðsins skemmtu sér hið besta.
Smelltu til að skoða Kofabyggð rís við Aðalstrætið
Krakkarnir á Ævintýranámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins vinna hörðum höndum að smíði kofa við Aðalstrætið í Bolungarvík. Ljósmyndari Víkari.is tók þessar myndir af byggingarframkvæmdum yngstu kynslóðarinnar í Bolungarvík.
Smelltu til að skoða Bolungarvík í rauðu, bláu og grænu
Bolvíkingar skreyttu hús sín í tilefni af Markaðsdeginum 2012. Efri bærinn var í rauðu, neðri bærinn í bláu og fyrirtækin notuðu græna litinn til skreytinga. Hér má sjá myndir af nokkrum vel skreyttum húsum í Bolungarvík.
Smelltu til að skoða Útsýni yfir Bolungarvík
Fréttaritari víara fór í göngutúr uppí Bolla sem er fyrir innan skíðalyftu okkar Bolvíkinga.
Smelltu til að skoða Próflok 10. bekkjar GB
Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur fögnuðu próflokum með glæsibrag vorið 2012. Myndirnar tók Sigrún Bragadóttir
Smelltu til að skoða Vatnsstríð
Vatnsstríð á milli nemenda á unglingastigi Grunnskóla Bolungarvíkur.
Smelltu til að skoða Myndlistasýning leikskólabarna
Börnin á leikskólanum Glaðheimar héldu myndlistasýningu í Ráðhúsi Bolungarvíkur vikuna 7.-11. maí 2012. Ljósmyndari Víkara var á svæðinu er börnin komu og opnuðu sýninguna, við opnunina sungu þau nokkur lög og fóru síðan í skrúðgöngu um miðbæ bæjarins.
Smelltu til að skoða Hreinsunarátak í Bolungarvík
Laugardaginn 12. maí 2012 var hreinsunarátak í Bolungarvík. Farið var yfir bæjarlandið og tínt bréfarusl, plast, dósir og annað smálegt sem lent hafði á röngum stað í bænum! Eftir tveggja tíma hreinsunartörn safnaðist fólk saman við á tjaldsvæðinu og grillað.
Smelltu til að skoða Líf og fjör í Bolungarvík
Fréttaritari Víkara fór og tók púlsinn á miðbæ Bolungarvíkur í dag.
Smelltu til að skoða LB frumsýnir Að eilífu
Leikfélag Bolungarvíkur frumsýndi leikritið Að eilífu eftir Árna Ibsen laugardaginn 10. mars. Leikstjóri verksins er Lilja Nótt Þórarinsdóttir. Fullt var út úr dyrum og ríkti mikil spenna á meðal gesta og þátttakanda í sýningunni fyrir fyrstu frumsýningu Leikfélagsins í 17. ár. Sandra Borg Bjarnadóttir og Sigríður Línberg Runólfsdóttir voru með myndavélarnar á lofti á frumsýningunni.
Smelltu til að skoða Fréttaritari á ferðinni
Fréttaritari víkara var mikið á ferðinni í síðustu viku um nágrenni Bolungarvíkur. Myndavélin var ekki langt undan. Njótið
Smelltu til að skoða Myndir af æfingum L.B. á Að eilífu
Leikfélag Bolungarvíkur kynnir leikritið "Að eilífu" eftir Árna Ibsen. Leikstjóri verksins er Lilja Nótt Þórarinsdóttir. Mndirnar eru teknar á æfingum leikfélagsins á verkinu. Það verður spennandi að sjá verkið fullbúið á sviði. Sýningar fara fram í Félagsheimili Bolungarvíkur og er frumsýning 10. mars 2012
Smelltu til að skoða Íþróttamaður ársins 2011
Íþróttamaður ársins 2011 í Bolungarvík var útnefndur í glæsilegu hófi í Félagsheimili Bolungarvíkur 24. febrúar 2012. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri
Smelltu til að skoða Maskarnir og öskudagur
Bolvísku börnin eru einstaklega duglega að maska og klæðast þá frumlegum gervum og ganga hús úr húsi og fá glaðning að launum fyrir góða sögu eða fagran söng. Það var einnig glatt á hjalla hjá yngstu kynslóðinni á öskudaginn. Meðfylgjandi myndir voru teknar á möskum og öskudag í Bolungarvík.
Smelltu til að skoða Þorrablót Bolvíkingafélagsins í Reykjavík
Laugardaginn 11. febrúar var þorrablót Bolvíkingafélagsins í Reykjavík haldið í Turninum í Kópavogi. Uppselt var á blótið og skemmtu Bolvíkingar og gestir þeirra sér einstaklega vel.
Smelltu til að skoða Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur var haldin í Félagsheimili Bolungarvíkur 9. febrúar 2012. Árshátíðin var einstaklega vel heppnuð og mátti sjá gleðina skína út úr hverju andliti í salnum.
Smelltu til að skoða Dagur leikskólans 2012
Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land 6. febrúar. Leikskólabörn í Bolungarvík héldu uppá daginn með því að fara, ásamt leikskólakennurum, í göngutúr með viðkomu hjá bæjarstjóranum og eldri borgurum þar sem þau sungu nokkur lög.
Smelltu til að skoða Fallegur vetrardagur
Aðfaranótt 26. janúar 2012 var óviðri með mikilli snjókomu í Bolungarvík. Gríðarlegt magn af snjó hafði kyngt niður og þegar veðrinu slotaði drifu bæjarbúar sig út til að moka frá eða leika sér í snjónum. Ljósmyndari Víkara tók stuttan hring um neðri bæinn við það tækifæri og tók þá þessar myndir.
Smelltu til að skoða Undirbúningur fyrir Þorrablót
Þorrablótið í Bolungarvík var haldið í Félagsheimili Bolungarvíkur 21. janúar 2012. Ljósmyndari Víkari.is fylgdist með undirbúningi blótsins eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Smelltu til að skoða Jólaljósin tendruð 2011
Ljósin á jólatré Bolvíkinga voru tendruð 4. desember sem 2. sunnudag í aðventu. Ljósmyndari Víkari.is tók meðfylgjandi myndir við það tækifæri.
Smelltu til að skoða Snjóflóðavarnir í Traðarhyrnu 2011
Snjóflóðavarnargarðarnir í Traðarhyrnu eru mikið mannvirki en vinnu við þá á að ljúka sumarið 2012. Baldur Smári Einarsson tók meðfylgjandi myndir í haust og sumar sem leið.
Smelltu til að skoða 130 ára afmæli skólahalds í Bolungarvík
130 ára afmæli skólahalds í Bolungarvík var fagnað í Grunnskóla Bolungarvíkur 26. október 2011. Mikið var um dýrðir í skólanum og gestum boðið upp á kaffi og kökur. Baldur Smári Einarsson tók meðfylgjandi myndir við það tækifæri. Tvær síðustu myndirnar eru þó teknar af Halldóri Sveinbjörnssyni.
Smelltu til að skoða Lífið við höfnina í september 2011
Myndir sem teknar voru við höfnina í Bolungarvík í september 2011 en sá mánuður var einn sá gjöfulasti í sögu hafnarinnar. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Álfkonan í álfahöllinni
Myndir frá því þegar krakkarnir á Ævintýranámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins heimsóttu álfkonuna í álfahöllinni í Traðarhyrnu. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Markaðsdagurinn í Bolungarvík 2011
Það var líf og fjör á vel heppnuðum Markaðsdegi í Bolungarvíkur 2. júlí 2011. Veðrið lék við Bolvíkinga og gesti þeirra og skein gleðin út úr hverju andliti. Baldur Smári Einarsson tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða 17. júní 2011
Hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Íslandinga voru með hefðbundnu sniði í Bolungarvík 17. júní 2011. Köld norðanáttin hafði sín áhrif á hátíðarhöldin sem flutt voru inn í hlýtt Félagsheimilið. Meðfylgjandi myndir tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Mjallhvít og dvergarnir sjö í Bolungarvík
Leikhópurinn Lotta sýndi verkið um Mjallhvíti og dvergana sjö á hátíðarsvæðinu á bak við Grunnskóla Bolungarvíkur 14. júní 2011. Fremur kalt var í veðri en leikendur og áhorfendur létu það ekki á sig fá og skemmtu sér konunglega. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Sjómannadagurinn 2011
Myndir frá skemmtisiglinu bolvískra báta og hátíðarhöldum við höfnina á Sjómannadaginn 2011. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson.
Smelltu til að skoða Þorskurinn 2011
Myndir frá tónlistarhátíðinni Þorskinum 2011 sem haldinn var í bakgarði Einarshússins 4. júní 2011. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson.
Smelltu til að skoða Dagur leikskólans
Ljósmyndari Víkara heimsótti leikskólann Glaðheima þegar börnin héldu upp á Dag leikskólans þann 6. febrúar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður ársins 2010
Andri Rúnar Bjarnason var kjörinn íþróttamaður ársins 2010 í veglegu lokahófi í Safnaðarheimilinu laugardaginn 5. febrúar. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir.
Smelltu til að skoða Handavinnusýning eldri borgara
Í lok maí 2010 var haldin sýning á handverki því sem unnið hefur verið í föndri eldri borgara í Bolungarvík. Margt fallegt handverk var þar til sýnis og leyna sér ekki listrænir hæfileikar eldri kynslóðarinnar.
Smelltu til að skoða Þorrablótið í Bolungarvík 2011
Margt var um manni á þorrablótinu í Bolungarvík sem haldið var í hinu glæsilega og nýuppgerða Félagsheimili. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir til myndirnar.
Smelltu til að skoða Opið hús í Félagsheimili Bolungarvíkur
Opið hús var í Félagsheimili Bolungarvíkur 15. janúar 2011 þar sem gestum gafst færi á að kynna sér félagsheimilið eftir gagngerar endurbætur.
Smelltu til að skoða Hjólatúr um Kína
Myndir frá hjólatúr Kristínar Ketilsdóttur um Kína um síðustu áramót. Hjólatúrinn var ævintýri líkastur, 1.300 km langur, frá Leshan í Sichuan til Dali í Yunnan. Sjón er sögu ríkari!
Smelltu til að skoða Opnun Bolungarvíkurganga
Bolungarvíkurgöng voru opnuð 25. september 2010 af Ögmundi Jónassyni, samgönguráðherra. Ljósmyndari Víkari.is var með myndavélina á lofti þegar klippt var á borðann. Einnig eru í myndasafninu myndir frá því þegar hlaupandi, gangandi, og hjólandi vegfarendum gafst kostur á að prufa göngun áður en þau voru tekin formlega í notkun.
Smelltu til að skoða Sveitakeppni GSÍ - 3. deild 2010
Svipmyndir frá 3. deild sveitakeppni GSÍ þar sem Golfklúbbur Bolungarvíkur hafnaði í 4. sæti. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson á Tungudalsvelli dagana 13. - 15. ágúst 2010
Smelltu til að skoða Svipmyndir fra Markaðshelgi
Rauðir og bláir runnu saman í eina fylkingu og sameinuðust við krossgötur á nýafstaðinni Markaðshelgi. Víkari sig ekki vanta með myndavélina og tók myndir af því sem fyrir augu bar.
Smelltu til að skoða Íþróttaálfurinn í Bolungarvík
Íþróttálfurinn sótti Bolvíkinga heim 23. júlí 2010 og tók þátt í skemmtun á vegum Ævintýranámskeiðs Benna Sig og Heilsubæjarins. Ljósamyndari Víkara mætti á staðinn og tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða Álfabyggð rís í Bolungarvík
Krakkarnir sem eru á Ævintýranámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins í Bolungarvík hafa byggt upp álfabyggð á mótum Aðalstrætis og Brimbrjótsgötu. Ljósmyndari Víkara fylgdist með þegar málarameistarar framtíðarinnar voru að störfum.
Smelltu til að skoða Hreinsunardagur í Bolungarvík
Bolvíkingar héldu sinn árlega hreinsunardag 8. maí síðastliðinn. Um 50 manns tóku að þessu sinni þátt í tiltektinni og var öllum boðið í grillveislu að henni lokinni. Ljósmyndari Víkari.is tók meðfylgjandi myndir við það tækifæri.
Smelltu til að skoða Sjóstangveiðibátar koma til Bolungarvíkur
Þrír sérhannaðir sjóstangveiðibátar komu til Bolungarvíkur í gærkvöldi. Bátarnir eru í eigu Víkurbáta ehf sem er félag í eigu Hauks Vagnsonar. Fjölmenni tók á móti bátunum þegar þeir komu í heimhöfn í gærkvöldi og var ljósmyndari Víkari.is þar á meðal.
Smelltu til að skoða 1. maí kaffi
Verkalýðs - og sjómannafélag Bolungarvíkur bauð Bolvíkingum í kaffi á fyrsta maí í safnaðarheimilið. Víkari lét sig ekki vanta og tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða Bátar í Bolungarvíkurhöfn
Myndir af bátum í Bolungarvíkurhöfn. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson í mars og apríl 2010.
Smelltu til að skoða Bænaganga í Bolungarvík
Á sumardaginn fyrsta 22. apríl sl. tóku um 40 manns þátt í Bænagöngu í Bolungarvík. Í bænagöngunni var farið um bæinn og beðið m.a. fyrir bæjarbúum og atvinnulífi í Bolungarvík.
Smelltu til að skoða Heimsókn í fiskvinnslu JV
Nemendur í 1. og 2. bekk heimsóttu fiskvinnslu Jakobs Valgeirs föstudaginn 19. mars og fengu eina öskju af þorshnökkum með sér heim.
Smelltu til að skoða Sjómenn í Bolungarvík
Myndir af sjómönnum í Bolungarvík úr myndasafni Geirs Guðmundssonar
Smelltu til að skoða Árshátíð eldri borgara 2010
Kvenfélagskonur buðu eldri borgurum til árshátíðar. Víkari brá sér á fagnaðinn og tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Göngutúr í góða veðrinu
Brakandi sól var í Bolungarvík í dag 8. febrúar. Víkari brá sér með myndavélina í göngutúr um bæinn
Smelltu til að skoða Þorrablót Bolvíkingafélagsins 2010
Þorrablót Bolvíkingafélagsins var haldið í Reykjavík 30. janúar 2010. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Árshátíð Gunnskólans 2010
Árshátið Grunnskólans í Bolungarvík var haldin í Árbæ 28. janúar 2010. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir myndaði sem mest hún mátti
Smelltu til að skoða Karaokykeppni Lífæðarinnar
Karaokykeppni Lífæðarinnar fór fram á Vaxon 8. janúar sl. Íris Sveinsdóttir tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða Þorrablótið 2010
Mikið var um dýrðir á þorrablótinu í Bolungarvík 23. janúar 2010. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir smellti af sem mest hún mátti og festi stemninguna á filmu
Afskaplega fallegt veður er í Bolungarvík í dag 29. desember 2009. Frostið var um 8 gráður um þrjú leitið og kuldaboli beit í kinn. Víkari brá sér um bæinn með myndavélina og tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða Mannlíf 10. des
Mannlífið í Bolungarvík er margbreytilegt. Víkari brá sér út með myndavélina og smellti af í gríð og erg.
Smelltu til að skoða Slegið í gegn
Ragnar Högni Guðmundsson er myndasmiður góður. Hann var með myndavélina meðferðis er slegið var í gegn í Bolungarvíkurgöngum
Smelltu til að skoða Bolungarvíkurhöfn árið 1968
Myndir af ís í Bolungarvíkurhöfn árið 1968 eru úr myndasafni Hálfdáns Óskarssonar
Smelltu til að skoða Íþróttahátíðin 2009
Bolvískir grunnskólanemar héldur Íþróttahátíð með stæl. Myndirnar tók Ragnar Högni Guðmundsson
Smelltu til að skoða 17. júní 2009
Víkari brá sér á hátiðarhöldin í Bolungarvík í gær á 17. júní og smellti af eins oft og þurfa þótti.
Smelltu til að skoða Útskrift leikskólanema
Leikskólakrakkar fóru út að borða í tilefni af útskriftinni sinni. Víkari var á staðnum og tók myndir er þau gæddu sér á hamborgurum og fleira góðgæti
Smelltu til að skoða Föndur eldri borgara
Eldri borgarar í Bolungarvík héldur sýningu á handavinnu sinni á kirkjudegi eldri borgara 21. maí 2009
Smelltu til að skoða Formleg opnun Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum
Fjölmargir lögðu leið sína til að fagna opnun Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum í Bolungarvík
Smelltu til að skoða Myndir Sigurjóns Vídalín
Sigurjón Vídalín jarðfræðingur starfar í Bolungarvíkurgöngum. Hann er nokkuð liðtækur ljósmyndari og leyfði lesendum Víkara að gægjast í myndaalbúmið sitt
Smelltu til að skoða Framboðsfundur í Bolungarvík
Frambjóðendur allra flokka í Norðvesturkjördæmi gafst kostur á að mæta á framboðsfund í Einarshúsi síðasta vetrardag
Smelltu til að skoða Lífið við höfnina
Víkari brá sér á höfnina í blíðskaparveðri og fylgdist með beitningafólki við störf
Smelltu til að skoða Kjördæmamót í grunnskólaskák
Rúnar Arnarson fór á kjördæmamót í grunnskólaskák sem haldið var á Suðureyri. Hann smellti myndum af sigursælum keppendum frá Bolungarvík
Smelltu til að skoða Rúinn inn að skinni
Allsherjar snyrting fór fram á rollunum hans Finnboga Bernódussonar í fjárhúsunum í Meirihlíð og fylgdist Víkari grannt með
Smelltu til að skoða Íþróttalíf í Árbæ
Mikið og öflugt íþróttalíf er í íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík og iðar hún af lífi hvern dag. Er Víkari brá sér í Árbæ seinnipartinn í dag til að mynda það sem fyrir augu bar mátti sjá heilbrigðar sálir í hraustum líkama taka á, spenna og brenna kaloríum sem mest þær máttu.
Smelltu til að skoða Þorrablót Bolvíkingafélagsins 2009
Mikið líf og fjör var á þorrablóti Bolvíkingafélagsins sem haldið var 7. mars sl. Tala myndir Rósu Sigríðar Ásgeirsdóttur sínu máli
Smelltu til að skoða Úti er alltaf að snjóa
Snjónum kyngir niður í Bolungarvíkinni í dag 2. mars og 50 sm jafnfallinn snjór umlykur byggðina.
Smelltu til að skoða Myndir Michal Kubiš
Michal Kubiš jarðfræðingur hjá slóveska fyrirtækinu Marti Contractors hefur leyft lesendum Víkara að glugga í myndasafnið sitt
Smelltu til að skoða Myndir frá Bolungarvíkurgöngum
Michal Kubiš jarðfræðingur kemur frá Slóvakíu og hann vinnur við jarðgangagerðina. Hann er fyrirtaksmyndasmiður og tók meðfylgjandi myndir á jarðgangasvæðinu
Smelltu til að skoða Árbæ færðar góðar gjafir
Undanfarnar vikur og mánuði hefur áhugafólk um bætta aðstöðu til heilsuræktar í Bolungarvík fært íþróttamiðstöðinni ýmis tæki og tól sem bæta til muna tækjakost þann sem fyrir er. Víkari var undir yfir og allt um kring á staðnum og tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Bolungarvík í sól og blíðu
Bolungarvík brosir sínu blíðasta mót sól og blíðu í janúar 2009
Smelltu til að skoða Þorrablótið 2009
Víkari brá sér í peysufötin og smellti myndum af því sem fyrir augu bar á þorrablótinu árið 2009
Smelltu til að skoða Til veiga....
Víkari smellti af myndum er konur komu með trogin í Íþróttahúsið á laugardaginn 24. janúar 2009
Smelltu til að skoða Bregðum blysum á loft
Hálfdán Óskarsson fór með myndavélina á áramótabrennuna á gamla flugvellinum og smellti af flugeldasýningunni.
Smelltu til að skoða Jólamannlíf
Það var fjölskrúðugt og margbreytilegt mannlífið í Bolungarvík á Þorláksmessu er bæjarbúar voru að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Víða mátti sjá skælbrosandi andlit í búðunum og á vinnustöðum vítt og breytt um bæinn. Víkari brá undir sig betri fætinum og tók myndir af þvi sem fyrir augum bar.
Smelltu til að skoða Bolungarvíkurgöng 18. desember 2008
Víkari fór í sína vikulegu eftirlitsferð á framkvæmdasvæðið við Ós og tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir myndir af því sem fyrir augu bar
Smelltu til að skoða Karlakórinn Ernir og Óskar Pétursson
Jólatónleikar Karlakórsins Ernis og Óskar Péturssonar voru haldnir í safnaðarheimilinu að kvöldi 15. desember 2008. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Fagnaður á degi heilagrar Barböru hjá Ósafli
Mikið var um dýrðir á fagnaði Heilagrar Barböru sem haldinn var á framkvæmdasvæði Ósafls fimmtudaginn 4. desember. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir og katólski presturinn Piotr Gardon fluttu stuttar hugvekjur og blessuðu vinnuna við jarðgöngin. Einar Hrafn Hjálmarsson tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða Bolungarvíkurgöng 20.nóvember 2008
Vinna á framkvæmdasvæði við Ós gengur samkvæmt væntingum. Myndirnar segja meira en mörg orð
Smelltu til að skoða Endurbætur á FHB - nóvember 2008
Félagsheimili Bolungarvíkur gengur nú í gengum miklar endurbætur. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók myndir af framkvæmdum
Smelltu til að skoða Bolungarvíkurgöng 13.nóvember 2008
Kuno Reichmuth starfsmaður Marti Contractors LTD leyfði lesendum Víkara að glugga í myndasafnið sitt
Smelltu til að skoða Ást í Norðri á bókasafninu
Setning Norrænu bókasafnavikunnar fór fram á Bókasafni Bolungarvíkur í gær 10.nóvember. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Bolungarvíkurgöng 6. nóvember 2008
Víkari fór sína vikulegu ferð á jarðgangasvæðið í dag og tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Opið hús í Drymlu
Alla fimmtudaga er opið hús í handverkshúsinu Drymlu. Þar er hægt að koma með handavinnuna sína og hitta handverkskonur. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Óshlíðargöng 30. október 2008
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir heimsótti framkvæmdasvæðið við Ós í dag 30. október og tók myndir af því sem fyrir augu bar.
Smelltu til að skoða Óshlíðargöng 16. október 2008
Myndir voru teknar í vikulegri heimsókn á jarðgangasvæðinu við Ós. Myndirnar tóku Ragna Jóhanna Magnúsdóttir og Einar Hjálmarsson
Smelltu til að skoða Íþróttahátiðin 2008
Mikið líf og fjör var á árlegu íþróttahátið grunnskólans. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Lendingarstaðurin lagaður
Vinna við Brimbrjótinn stendur nú sem hæst. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir 9. okt. 2008
Smelltu til að skoða Óshlíðargöng 9. október 2008
Búið var að sprengja 285 metra Bolungarvíkurmegin og 85 metra Hnífsdalsmegin fimmtudaginn 9. október 2008
Smelltu til að skoða Brim í Bolungarvík 7. okt 2008
Ægir konungur frussaði hinni ólgandi dröfn með látum að landi í dag. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók myndir af ógnarkraftinum sem býr í sjónum
Smelltu til að skoða Óshlíðargöng 2. október 2008
Fest var á filmu það sem fyrir augum bar á framkvæmdasvæði Óshlíðarganga
Smelltu til að skoða Grunnskólabörn í leikhús
Grunnskólabörn í 7. til 10. bekk í Bolungarvík brutu upp hversdagsleikann í síðustu viku og skelltu sér í leikhús. Það var leiksýningin Pétur og Einar sem varð fyrir valinu að þessu sinni og fjölmenntu börnin í Einarshús.
Smelltu til að skoða FHB rís úr öskustónni
Félagsheimilið á staðnum er í alsherjar andlitslyftingu. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir 16 september 2008
Smelltu til að skoða Smalað í Bolungarvík
Mikið líf og fjör var í Minnihlíðarrétt í dag 13. sept. er dregið var í dilka
Smelltu til að skoða Flugferðin
Ljósmyndari Víkara bókaði flugferð með Andra Jónssyni á einshreyfils tveggja sæta Cessnu og myndaði það sem fyrir augum bar
Smelltu til að skoða Er sólin sest
Sólarlagið er engu líkt í nágrenni Bolungarvíkur. Ljósmyndari Víkara var á ferðinni eitt kvöldið er sólin var í þann veginn að setjast við sjóndeildarhring
Smelltu til að skoða Vestfjarðamót
Vestfjarðamótið var haldið um helgina í blíðskaparveðri. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir mundaði myndavélina sem aldrei fyrr
Smelltu til að skoða Kveikjum eld
Kveikt var í húsum við Dísarland í kvöld. Ljósmyndari Víkara var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Bruninn í Dísarlandi
Kveik var í húsi í Dísarlandi þann 22. júlí 2008. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir hafði myndavélina meðferðis og smellti af.
Smelltu til að skoða Gáttin að gullkistunni
Ósvör er eitt helsta stolt Bolvíkinga og hana sækja margir ferðamenn heim ár hvert. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók myndir í Ósvör á blíðviðrisdegi.
Smelltu til að skoða Ævintýranámskeið í Bolungarvík
Mikið líf og fjör hefur verið á ævintýra-og leiknámskeiði í Bolungarvík í sumar. Myndirnar tók Anna Ingrún Ingimarsdóttir
Smelltu til að skoða Sólarlagið
Fegurð sólarlagsins er einstök og heilllandi í nágrenni Bolungarvíkur. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók myndirnar sumarið 2008
Smelltu til að skoða Hafnarframkvæmdir
Vinna við stálþil á brimbrjót er í fullum gangi. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Duflað við Traðarhyrnu
Framkvæmdir við varnargarð í hlíðum Traðarhyrnu er hafin og vinna nú stórvirkar vinnuvélar við að grafa í fjallinu. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir 16. júlí 2008
Smelltu til að skoða Fisknir feðgar
Þeir voru fisknir feðgarnir sem renndur færinu við Brimbrjótinn. Jens Þór Sigurðsson og Kristján Uni Jensson fengu þann stóra er Ragna Jóhanna Magnúsdóttir fréttaritari Víkara átti leið um hafnarsvæðið
Smelltu til að skoða Borg í bænum
Mikið var að gera hjá krökkunum á ævintýra - og leikjanámskeiði hjá Benna Sig og unnið var hörðum höndum að byggingu stórhýsa í Bolungarvík á dögunum. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Óshlíðarhlaupið 2008
Óhlíðin var hlaupin í 16 sinn í svokallaða Óshlíðarhlaupinu. Veður var fremur kallt og vindurinn napur enda hitinn einungis 4 gráður.
Smelltu til að skoða Kaupmannasamtökin veita styrki
Kaupmannasamtök Íslands veittu þrjá styrki í Einarshúsi þann 28. júní til verkefna er varða varðveislu húsa og minja sem tengjast verslunarsögu landsins og voru myndir teknar við athöfnina.
Smelltu til að skoða Kraftur í kringum Ísland
Kraftur í kringum Ísland kom við í Bolungarvík á leið sinni um landið til að safna fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir var ekki langt undan með myndavélina og tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Fjölskyldudagur hjá Jakobi Valgeir
Fjölskyldudagur var haldinn hjá starfsmannafélagi Jakobs Valgeirs föstudaginn 13. júní 2008. Jenný Hólmsteinsdóttir tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða 17. júní 2008
Mikið var um dýrðir á 17. júní í Bolungarvík og fjölmargir komu til að fylgjast með hátíðarhöldunum. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Smelltu til að skoða Framkvæmdaglaðir Bolvíkingar
Mikil framkvæmdagleði ríkir í Bolungarvík um þessar mundir. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir á fallegum sumardegi sem bar upp á föstudaginn 13. júní árið 2008
Smelltu til að skoða Ferð að Hvassaleiti
Guðmundur Ragnarsson tók myndir af ferð nemenda 8. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur sem farin var nýlega. Þar sést krakkahópurinn frá sjónarhorni björgunarsveitarmanns
Smelltu til að skoða Kvennahlaupið 2008
Rúmlega 60 manns tóku þátt í Kvennahlaupinu 2008. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir hafði myndavélina meðferðis og tók meðfylgjandi myndir
Smelltu til að skoða Skólaferð 6. bekkjar
Krakkarnir í 6. bekk í Grunnskóla Bolungarvíkur gerðu sér glaðan dag í lok skólaársins og fóru í ferðalag. Myndir tók Daðey Einarsdóttir
Smelltu til að skoða Ævintýrasigling að Hvassaleiti
Krakkarnir í 8. bekk í Grunnskóla Bolungarvíkur brugðu sér í ævintýrasiglingu að Hvassaleiti á Stigahlíð . Myndir tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Töfrandi trommusláttur
Nemendur í Tónlistarskóla Bolungarvíkur gegnu fylltu liði um bæinn í síðustu viku og fögnuðu skólalokum. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Grásleppuvertíð
Grásleppuvertíðin hjá bolvískum bátum hefur verið góð í ár. Bátsverjarnir á Þóreyju HU tóku myndavélina með sér í róður á dögunum og má hér sjá afraksturinn.
Smelltu til að skoða 110 ára afmæli Einars Guðfinnssonar
110 ára afmælis Einars Guðfinnssonar var minnst í Einarshúsi þann 17 maí 2008. Bæjarstjórn bauð Bolvíkingum til kaffisamsætis af því tilefni og tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir myndir á afmælinu.
Smelltu til að skoða Traðarland brennur
Traðarland brennur á góðviðriskvöldi í Bolungarvík. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir tók myndirnar í hita leiksins, fimmtudagskvöldið 8. maí 2008
Smelltu til að skoða Íslandsmótið í skólaskák
Íslandsmótið í skólaskák fór fram í Grunnskólanum í Bolungarvík dagana 24 til 27 apríl sl. Þar öttu kappi einir bestu skáksnillingar landsins og báru fyrir sig Sikileyjarvörn ef á þurfti að halda við að skáka andstæðinginn. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir og Daðey S. Einarsdóttir tóku meðfylgjandi myndir á mótinu
Smelltu til að skoða Skákskóli Íslands heimsækir Bolungarvík
Myndir frá heimsókn Skákskóla Íslands til Bolungarvíkur í lok 27. mars 2008. Myndirnar tók Rúnar Arnarson.
Smelltu til að skoða Endurbætur á FHB - mars 2008
Myndir sem sýna vinnu við endurbætur á Félagsheimili Bolungarvíkur. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir 27. mars 2008.
Smelltu til að skoða Kútmagakvöld Lions
Myndir frá Kútmagakvöldi Lionsklúbbs Bolungarvíkur sem haldið var í Einarshúsi 16. febrúar 2008. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Íþróttamaður ársins 2007
Myndir frá kjöri íþróttamanns ársins árið 2007 í Bolungarvík. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Jólaball 2007
Myndir frá jólaballi kvenfélagsins sem haldið var á sal Grunnskóla Bolungarvíkur 29. desember 2007. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Þorrablót Bolvíkingafélagsins 2008
Myndir frá Þorrablóti Bolvíkingafélagsins sem haldið var 2. febrúar 2008. Veislustjóri var Ingþór Karlsson og ræðumaður kvöldsins var Elín Gunnarsdóttir. Myndirnar tók Heiða Jóna Hauksdóttir
Smelltu til að skoða Maskar 2008
Myndir frá möskum í Bolungarvík árið 2008. Myndirnar tóku Baldur Smári Einarsson og Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Árshátíð eldri borgara
Myndir frá árshátíð eldri borgara sem haldin var í Einarshúsi 29. september 2007. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Smelltu til að skoða Jólaljósin tendruð
Myndir frá því þegar kveikt á jólatré Bolvíkinga við Félagsheimili Bolungarvíkur 1. desember 2007. Myndirnar tók Baldur Smári Einarsson
Smelltu til að skoða Árshátíð bæjarstarfsmanna
Myndir frá árshátíð starfsmanna Bolungarvíkurkaupstaðar sem haldin var laugardagskvöldið 17. nóvember 2007 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Myndirnar tók Þorsteinn Haukur.
Smelltu til að skoða Skötuveisla 2004
Myndir frá skötuveislu í beitningarskúrunum í Bolungarvík 22. desember 2004.
Smelltu til að skoða Sjómannadagurinn 2004
Myndir frá sjómannadeginum í Bolungarvík 5. júní 2004.
Smelltu til að skoða Markaðsdagurinn 2004
Myndir frá Markaðsdeginum í Bolungarvík 10. júlí 2004.
Smelltu til að skoða 30 ára kaupstaðarafmæli
Myndir frá 30 ára afmælishátíð Bolungarvíkurkaupstaðar sem haldin var í Íþróttamiðstöðinni Árbæ 10. apríl 2004.
Smelltu til að skoða Ýmsar mannlífsmyndir
Ýmsar myndir af mannlífinu í Bolungarvík árin 2001-2005
Smelltu til að skoða Þorrablót Bolvíkingafélagsins 2006
Myndir frá Þorrablóti Bolvíkingafélagsins sem haldið var í Reykjavík 7. febrúar 2006. Myndirnar tók Hafþór Gunnarsson.
Smelltu til að skoða Bolvískar skjámyndir
Myndir frá Bolungarvík sem nota má sem skjámyndir. Myndirnar eru í stærðinni 1500 x 1000.
 
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.