Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 23.11.2018 19:32:40 |
Skylmingar

UMFB býður kynningu á skylmingum laugardaginn 24. nóvember 2018 kl. 13:20-14:40 í Íþróttamiðstöðinni Árbæ.

 

Kynningin er fyrir börn frá 10 ára aldri. Foreldrar eru líka hvattir til að koma og kynna sér íþróttina.

 

Arnar Sigurðsson, fyrrum keppandi í skylmingum, mun sjá um kynninguna og verður hann með nokkur sett af búnaði fyrir fólk til að prófa undir leiðsögn hans. 

 

Ekkert gjald er tekið fyrir kynninguna.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.