Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 9.6.2017 18:04:57 |
Landsbankinn fjallar um sjómannadaginn

Landsbankinn fjallar um sjómannadaginn og sögu hans á umræðuþræði sínum um samfélagið.

 

Þar segir meðal annars:

 

„Tilgangurinn með sjómannadeginum þegar hann var haldinn í fyrsta sinn var ekki aðeins að fagna sjómennskunni heldur að sameina sjómenn og heiðra minningu látinna.“

 

Þráðinn prýðir einnig myndskeið frá sjómannadeginum í Bolungarvík sem byggir á efni frá Fjölni Baldurssyni. Einnig er í myndskeiðinu viðtal sem Hafþór Gunnarsson tók við Sigurjón Sveinsson, formann Ernis. 

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.