Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 22.6.2017 15:57:44 |

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

 

Markaðshelgin Bolungarvík 2017 - dagskrá

 

Fimmtudagur 29. júní


Fréttir | 21.6.2017 17:56:27 |

Veitt verða sérstök verðlaun fyrir skreytingar húsa og garða í Bolungarvík um markaðshelgina. 

 

1. Verðlaun eru 50.000 kr.

2. Verðlaun eru 30.000 kr. 

3. Verðlaun eru 20.000 kr. 

 

Sérstök nefnd mun velja vinningshafa út frá hugtökum eins og fegurð, smekkvísi, frumleiki, húmor, vægi, o.s.frv. en leynd mun hvíla yfir óformlegri skipan nefndarinnar. 

 

Á markaðsdaginn sjálfan verður tilkynnt um verðlaunahafa.

 

Nú geta eigendur húsa og garða í Bolungarvík látið til sín taka svo um munar um markaðshelgina. 


Fréttir | 21.6.2017 11:43:22 |

Laugardaginn 1. júlí 2017 er hægt að leigja sölubása á markaðshelginni í Bolungarvík.

 

Hvert bás er um 1 meter og er leigður á 2.000 kr. Hægt er að leigja fleiri en einn bás.

 

Básarnir verða tilbúnir kl. 10 á laugardaginn en miðað er við að sala hefjist kl. 13:00 og verði lokið kl. 17:00.

 

Nánari upplýsingar er að fá gegnum netfangið helgi@bolungarvik.is.

 

Umsóknarform fyrir sölubása (Google Drive)


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 14.6.2017 11:10:52
Fréttir | 14.6.2017 11:07:31
Fréttir | 14.6.2017 10:45:48
Fréttir | 9.6.2017 18:04:57
Fréttir | 9.6.2017 09:20:22
Fréttir | 2.6.2017 08:41:53
Menning og mannlíf | 1.6.2017 13:30:27
Fréttir | 1.6.2017 11:31:49
Fréttir | 1.6.2017 10:59:53
Fréttir | 31.5.2017 11:43:09 | ruv.is
Íþróttir | 30.5.2017 13:08:50
Íþróttir | 29.5.2017 11:52:20
Fréttir | 28.5.2017 12:09:22
Fréttir | 28.5.2017 10:09:28
Fréttir | 26.5.2017 11:26:28
Nýfæddir Víkarar | 26.5.2017 11:07:05
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.