Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 20.9.2018 09:03:16 |

Opið verður í þjónustumiðstöðinni í Ráðhúsinu mánudaginn 24. september til kl. 19:00 vegna vals á verkefni í betri Bolungarvík.

 

Þjónustumiðstöðin er opin á virkum dögum frá kl. 10:00 til kl. 15:00 en banka afgreiðsla lokar í hádeginu frá kl. 12:00 til 12:30.

 

Einungis verður opið fyrir atkvæðagreiðslu á mánudaginn en aukin opinunartími á hvorki við um banka- né póstþjónustu.

 


Fréttir | 19.9.2018 13:22:58 |

Veginum upp á Bolafjall verður lokað í kvöld með keðju líkt og verið hefur undanfarin ár fyrir veturinn.

 

Eftir það verður ekki hægt að aka bifreið upp á fjallið en hægt verður eftir sem áður að ganga á fjallið.


Fréttir | 18.9.2018 13:51:59 |

Val um verkefni til framkvæmdar í betri Bolungarvík stendur yfir 18.-25. september 2018.

 

 

Á næstu dögum fá íbúar Bolungarvíkur send valgögn á lögheimili sitt í Bolungarvík vegna vals á verkefni til framkvæmdar í tengslum við betri Bolungarvík.

 

Viðmiðunardagur valskrár var 15. apríl 2018 og þeir íbúar 18 ára og eldri sem þá voru búsettir í Bolungarvík eru á valskrá. Hver íbúi má aðeins velja einu sinni og niðurstaða valsins er ráðgefandi fyrir stjórn bæjarins.

 

Valið stendur um sex verkefni og getur íbúi aðeins valið eitt verkefni af þeim.

 

Verkefnin eru:

 

Grillskáli í Bernódusarlundi úr hleðslusteini og timbri með ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 13.9.2018 15:06:12
Fréttir | 10.9.2018 10:34:55
Fréttir | 7.9.2018 09:17:25
Fréttir | 5.9.2018 10:29:01
Fréttir | 22.8.2018 09:31:33
Fréttir | 22.8.2018 09:19:11
Fréttir | 21.8.2018 13:20:41
Fréttir | 17.8.2018 12:01:56
Fréttir | 17.8.2018 11:12:54
Fréttir | 30.7.2018 13:57:57
Fréttir | 24.7.2018 09:00:02
Fréttir | 20.7.2018 15:34:41
Tilkynningar | 20.7.2018 15:06:11
Fréttir | 18.7.2018 11:21:24
Fréttir | 4.7.2018 15:58:24
Fréttir | 4.7.2018 15:17:42
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.