Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 21.6.2016 14:28:44 |
Hreinsunarátak í Grundarhólskirkjugarði

Kæru Bolvíkingar.

 

Sóknarnefnd hefur ákveðið að leita eftir vinnufúsum höndum til að hjálpa til við hreinsun í kirkjugarðinum.  Áhugasamir eru hvattir til að mæta með áhöld til að ná upp illgresi úr gangstígum í garðinum á milli kl 17 og 19, fimmtudaginn 23. júní n.k. 

Munum að margar hendur vinna létt verk.

 

Sóknarnefnd Hólssóknar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar