
Slysavarnarkonur í Bolungarvík athugið
Jólafundur slysavarnardeildar kvenna í Bolungarvík verður ekki haldinn með hefðbundnu sniði þetta árið. Þess í stað ætlar deildin að bjóða félagskonum sínum í smurbrauð og á tónleika sunnudaginn 20. desember á Ísafirði.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.