Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 20.11.2015 14:25:25 |
Slysavarnarkonur í Bolungarvík athugið

Jólafundur slysavarnardeildar kvenna í Bolungarvík verður ekki haldinn með hefðbundnu sniði þetta árið. Þess í stað ætlar deildin að bjóða félagskonum sínum í smurbrauð og á tónleika sunnudaginn 20. desember á Ísafirði.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.