Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 18.11.2015 22:23:33 |
Opinn fundur í Hrafnakletti - kynning á nýju fjölgreinafélagi

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verður opinn fundur í Hrafnakletti.  Efni fundarins er kynning á stofnun á nýju fjölgreinafélagi. Knattspyrnudeild UMFB er aðili að þessu félagi og farið verður yfir það hvaða áhrif það mun hafa á starfsemi UMFB. 

 

Fundurinn er opinn fyrir alla hvort sem þeir eru félagar í UMFB eða ekki. 

 

Ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur starfsemi hins nýja félags Vestra eða hafið spurningar um starfsemi UMFB endilega látið sjá ykkur.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.