Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttir | 19.1.2016 23:02:25 |
Nýársmót Íslandsbanka

Sunddeild UMFB stóð fyrir sundmóti um nýliðna helgi í samstarfi við Íslandsbanka en mótið gekk mjög vel og ekki annað að sjá á keppendum en þeir skemmtu sér vel. Gestir á mótinu komu frá Vestra auk þess sem yngstu iðkendur hjá Sunddeild UMFB héldu sundsýningu.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar