Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 1.10.2008 |
Knæpukvöld Bolvíkingafélagsins

Þann 10. október n.k. mun Bolvíkingafélagið halda Knæpukvöld á skemmtistaðnum Classic Rock sportbar í Ármúla 5 og byrja herlegheitin kl. 21:30. Þetta kvöld telst tilvalið til að koma saman, skemmta sér og þétta hóp þeirra Bolvíkinga sem búa á stórhöfuðborgarsvæðinu og víðar. Fram mun koma hið frábæra tríó bræðranna Birgis og Valdimars Olgeirssona ásamt Kristni Gauta Einarssyni.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.