Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 1.10.2008 |
Knæpukvöld Bolvíkingafélagsins

Þann 10. október n.k. mun Bolvíkingafélagið halda Knæpukvöld á skemmtistaðnum Classic Rock sportbar í Ármúla 5 og byrja herlegheitin kl. 21:30. Þetta kvöld telst tilvalið til að koma saman, skemmta sér og þétta hóp þeirra Bolvíkinga sem búa á stórhöfuðborgarsvæðinu og víðar. Fram mun koma hið frábæra tríó bræðranna Birgis og Valdimars Olgeirssona ásamt Kristni Gauta Einarssyni.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar