Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 1.10.2008 |
Messa Bolvíkingafélagsins

Hin árlega messa Bolvíkingafélagsins verður sunnudaginn 5. október n.k. kl. 14:00. Eins og undanfarin ár mun messan verða í Bústaðakirkju og mun séra Pálmi Matthíasson sóknarprestur sjá um messuhald. Að messu lokinni munu gestir gæða sér á veitingum að hætti Bolvíkinga og er öllum velkomið að bæta á kaffihlaðborðið og eru allir hvattir til að mæta.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.