Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 30.3.2008 | Ragna
Aðalfundur Bolvíkingafélagsins

Aðalfundur Bolvíkingafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2008 í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefst fundurinn kl. 20:30.

Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins og er eftirfarandi:

Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar.
Áritaðir reikningar fyrra árs og ákvörðun félagsgjalda.
Lagabreytingar.
Kosning formanns, fjögurra stjórnarmanna og tveggja varafulltrúa í stjórn.
Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
Önnur mál.

Kaffiveitingar verða rað fundi loknum og vonast er til að sem flestir sjái sér fært að mæta.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar