Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 15.9.2007 | Bolvíkingafélagið
Bolvíkingamessa og kirkjukaffi

Að venju taka Bolvíkingar þátt í messu í Bústaðakirkju á haustdögum. Messan verður sunnudaginn 7. október 2007 og hefst kl. 14. Á eftir verður árlegt kaffisamsæti í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Framlög í formi meðlætis með kaffinu eru vel þegin. Nánari upplýsingar síðar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.