Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 24.5.2007 | Bolvíkingafélagið
Grill á Sjómannadaginn

Árlegur grilldagur Bolvíkingafélagsins verður haldinn á Sjómannadaginn, 3. júní, í Skátalundi, nálægt Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði. Við höfum aðstöðuna frá kl. 12 til kl. 16. Hver og einn kemur með sinn mat á grillið og drykk að eigin ósk. Bolvíkingafélagið sér um að kynda undir grillinu og býður upp á kaffi, kakó og safa. Nánari upplýsingar veitir Arnar Stefánsson í síma 820-2532.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.