

Bolvíkingafélagið gefur árlega út fréttablað sitt Brimbrjótinn. Í Brimbrjótnum má ætíð finna áhugavert efni sem tengist Bolungarvík og Bolvíkingum. Í Brimbrjótnum sem kom út árið 1995 er m.a. að finna viðtal við Hrein Eggertsson, ávarp frá Guðjóni Kristjánssyni og kynningu á íþrótta- og félagsstarfi í Bolungarvík. Hér að neðan má nálgast Brimbrjótinn frá árinu 1995 á tölvutæku formi.
Brimbrjótur Bolvíkingafélagsins 1995


Í desembermánuði á hverju ári gefur Bolvíkingafélagið út fréttablað sitt Brimbrjótinn. Blaðið er ætíð efnismikið og prýtt fjölda mynda frá viðburðum Bolvíkingafélagsins. Hér að neðan er hægt að nálgast Brimbrjótinn frá árinu 2006 á tölvutæku formi en það blað inniheldur meðal annars viðtal við Maríu Sólbergsdóttur, gamlar myndir úr Bolungarvík, ræðu Margrétar Jónsdóttur frá þorrablóti Bolvíkingafélagins 2006, viðtal við Jón Ólaf Bjarnason og hugleiðingar Arndísar Hjartardóttur.
Brimbrjótur Bolvíkingafélagsins árið 2006


Í desembermánuði á hverju ári gefur Bolvíkingafélagið út fréttablað sitt Brimbrjótinn. Blaðið er ætíð efnismikið og prýtt fjölda mynda frá viðburðum Bolvíkingafélagsins. Hér að neðan er hægt að nálgast Brimbrjótinn frá árinu 1999 tölvutæku formi en það blað inniheldur meðal annars viðtal við Ómar Benediktsson, gamlar sögur og myndir úr Bolungarvík, ræðu Þorvaldar Friðrikssonar frá þorrablóti Bolvíkingafélagsins 1999 og kveðju að vestan frá Soffíu Vagnsdóttur.
Brimbrjótur Bolvíkingafélagsins árið 1999

Smáauglýsingar á Víkari.is
Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is
Smáauglýsingar á Víkari.is
Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is
Smáauglýsingar á Víkari.is
Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is
Íbúð óskast.
Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

