Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Munnmælasögur | 5.2.2012 15:27:44 | Kristján Jónsson

Maður er nefndur Sævar Sölvi Sölvason. Snævarr á það til að vera nokkuð seinheppinn. Að vori til fyrir nokkrum árum heimsótti þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde, kosningaskrifstofu D-listans í Bolungarvík í aðdraganda kosninga. Vöfflur og annað bakkelsi var á boðstólum eins og gengur og gerist og Snævar lét ekki sitt eftir liggja í veitingum. Hann þreif rjómasprautuna og ætlaði sér að skella vænni gusu á vöffluna. Snævar átti erfitt með að átta sig á því hvernig tækið virkaði en eftir nákvæmar leiðbeiningar frá Dóru Línu tókst honum betur upp. Þegar rjómasprautann gaf sig loksins var Snævar ekki einungis með fullan disk af rjóma heldur voru dökk jakkaföt forsætisráðherrans þáverandi einnig orðin hvít.

Sama sumar sóttu önnur og ekki minni fyrirmenni Bolungarvík heim, en þá voru þeir Geir ...


Munnmælasögur | 7.11.2011 23:13:27 | Kristján Jónsson

Í þessari sögu er tekið fyrir eitt af þessum andlitum sem þjóðin þekkir. Um er að ræða Guðmund Gunnarsson, vinnufélaga Gests Einars Jónasonar. Sú var tíðin seint á síðustu öld, að Guðmundur þessi beitti sér gjarnan fyrir því að síðuhaldari færi með honum árlega til Vestmannaeyja og var þá alltaf farið fyrstu helgina í ágúst. Eina nóttina erum við félagarnir á heilsubótargöngu í Dalnum í góðum félagsskap, þegar Guðmundur fylltist skyndilega mikilli löngun til þess að gerast heilbrigð sál í hraustum líkama. Til þess væri fjallganga afar vel fallinn að honum fannst. Áður en ráðist væri á þekktustu fjöll landsins, ákvað kappinn skyndilega á spreyta sig á því að komast á tindinn í brekkunni í Herjólfsdal. Skiptir engum togum að Geðmundur tekur á rás og við sjáum bara undir ...


Munnmælasögur | 2.3.2010 | Kristján Jónsson

Maður er nefndur Viktor Hólm Jónmundsson og er fermingarbróðir síðuhaldara. Viktor er reyndar aukaleikari í sögunni þó skemmtilegur sé. Viktor var um tíma einn dáðasti sveitaballarótari landsins en þegar meiri ró færðist yfir hann fór hann að taka að sér rólegri tónleikagigg. Á einhverju tímabili var hann bandinu Nýrri danskri innan handar og er þessi saga gerðist, stóðu tónleikar í Þjóðleikhúskjallaranum fyrir dyrum. Þá var ungur frændi hans, Aron Þórarinsson, staddur í bænum og taldi Viktor að stráksi myndi hafa gaman að því að hanga utan í sér um kvöldið. Fara þeir frændur út í bæ og sækja Björn Jörund Friðbjörnsson, bassaleika bandsins, sem er annálaður spéfugl. Björn fer fljótlega að spjalla við Aron og innir Björn hann eftir því hvað hann sé að vinna við. ,,Ég er að beita“ svarar Aron. ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Íbúð óskast.

Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

Eldra efni
Munnmælasögur | 5.10.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 3.9.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 29.8.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 15.7.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 23.6.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 30.3.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 17.3.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 1.2.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 7.1.2009 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 29.12.2008 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 21.12.2008 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 4.5.2008 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 10.4.2008 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 31.3.2008 | Kristján Jónsson
Munnmælasögur | 26.2.2008
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.