Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 17.2.2017 11:44:07 |
Stóra upplestrarkeppnin í Grunnskóla Bolungarvíkur

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Grunnskóla Bolungarvíkur fyrr í þessari viku. Nemendur þóttu standa sig einstaklega vel í upplestrinum en þau lásu í fyrri umferð kafla úr sögu en í seinni umferð var ljóðalestur. Það var því erfitt verk fyrir dómnefnd að velja hvaða nemendur færu áfram í lokakeppnina sem haldin verður á Ísafirði í byrjun mars.

 

Niður staða dómnefndar var að þau Jón Karl Karlsson og Íris Embla Stefánsdóttir verða fulltrúar Grunnskóla Bolungarvíkur í lokakeppninni en til til vara eru þær Andrea Ósk Óskarsdóttir og Marín Ómarsdóttir. 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.