Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 22.10.2016 17:17:11 |
Hátíðartónar í Ísafjarðarkirkju á aðventunni

Vestfirskir tónlistarunnendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af því engir jólatónleikar verði við Djúp á aðventunni. Benni Sig - Viðburðir kynna nú jólatónleikana "Hátíðartónar" sem haldnir verða í Ísafjarðarkirkju 19. desember nk. Á tónleikunum koma fram Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Halldór Smárason en auk þessara frábæru listamanna verður óvænt atriði á tónleikunum sem mun færa gæsahúðarmómentið upp á hæsta level.

 

Tónleikarnir verða nánar auglýstir fljótlega.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.