Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 12.1.2016 22:40:03 |
Skautað í Bolungarvík

Það hafa margir nýtt sér tækifærið síðustu daga og skellt sér á skauta í Víkinni en nokkuð gott skautasvell hefur orðið til í gryfjunni við Hreggnasa og ekki annað að sjá en að börn og fullorðnir hefðu engu gleymt á svellinu. Hver veit nema þarna sé komin tilvalinn staður fyrir skautasvell framtíðarinnar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.