Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Vísnahorn Víkara | 29.12.2009 | Ragna
Sundafyllir

Gísli Kristjánsson orti um landnámskonuna Þuríði sundafyllir í kvæði sem fannst í vísnasafni Kristýjar Pálmadóttur. Þar segir frá hvað reynist best til bjargar vorri byggð um alla tíð.

 

Vel setti " sundafyllir"

hin sælu fiskimið.

Þar úti á hafi hyllir

í hundruð skipalið.

Því vaxa vonir margar

og virðing hraustum lýð.

Hún reynist best til bjargar

vor byggð, um alla tíð.

 

Gísli Kristjánsson


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar