Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Víkari vikunnar | 29.1.2014 19:43:11 |

Ásta Björg Björgvinsdóttir er víkari vikunnar að þessu sinni. Ásta er dóttir Guðrúnar Stellu Gissurardóttur og Björgvins Óskarssonar, fósturfaðir Ástu er Jóhann Hannibalsson sem oftar en ekki er kenndur við Hanhól í Syðridal. Þegar Ásta flutti til Bolungarvíkur ásamt móður sinni gekk hún í Grunnskóla Bolungarvík og fór að honum loknum í Menntaskólann á Ísafirði. Það má með sanni segja að eftir menntaskólann hafi ævintýraboltinn aldeilis farið að rúlla.


       Ásta Björg er lagahöfundur lagsins „Eftir eitt lag“ sem er eitt af þeim tíu lögum sem keppa um sæti í Eurovision. Lagið verður flutt  í fyrri lotu Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 1. febrúar. Höfundur texta lagsins er Bergrún Íris Sævarsdóttir og flytjandi er Gréta Mjöll ...


Víkari vikunnar | 19.11.2013 06:02:21 |

Að þessu sinni er Guðbjörn Hólm Víkari vikunnar. Guðbjörn komst nýlega í fréttirnar fyrir gott gengi á bikarmóti IFBB þar sem hann lenti í öðru sæti í flokknum Vaxtarrækt unglinga. Guðbjörn fjallar um búsetu sína í Bolungarvík á einlægan hátt, gefum honum orðið.

 

Ég er núna búsettur á Akureyri en bjó í Bolungarvík með mömmu minni henni Díönu, Bjarka stjúpföður mínum og systkinum mínum tveimur, þeim Hjálmari Erni og Þórdísi Elínu. Ég bjó þar frá 7 ára aldri og þar til ég varð 18 ára en á undan því hafði ég búið með móður minni á Ísafirði, þar sem ég fæddist, og í Noregi. Ég á líka fjölskyldu á Ísafirði en faðir minn hann Veigar, Didda konan hans og systur mínar þrjár, þær Særún Thelma, ...


Víkari vikunnar | 9.9.2013 15:07:02 |

Í þessari viku fer vetrarstarf Ungmennafélags Bolungarvíkur af stað.

Starf sunddeildarinnar fór vel fram síðasliðinn vetur og var starfsemi deildarinnar mjög öflugt. Vegna mikillar aðsóknar var ákveðið að skrá þyrfti börn á sundæfingar. Skráningin gekk vonum framar þar sem allir fjórir sundhóparnir eru fullir og nokkur börn skráð á biðlista. Líkt og á síðasta ári verður Svala Sif Sigurgeirsdóttir þjálfari sundeildarinnar og var hún fengin til þess að vera Víkari vikunnar að þessu sinni.Nafn
Svala Sif Sigurgeirsdóttir

Aldur
25 ára 

Maki
Samúel Sigurjón Samúelsson, kannski betur þekktur sem Sammi í Súðvík eða Sammi Sam.

Draumabíllinn
Draumabíllinn minn var lengi lengi VW Bjalla, helst bleik !  Ég held ég eigi mér engan draumabíl í dag en væri alveg til ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Víkari vikunnar | 3.7.2013 18:00:00
Víkari vikunnar | 20.11.2012 14:45:08
Víkari vikunnar | 15.10.2012 11:48:40
Víkari vikunnar | 9.10.2012 16:21:26
Víkari vikunnar | 24.9.2012 08:26:31
Víkari vikunnar | 17.9.2012 15:44:28
Víkari vikunnar | 3.9.2012 17:20:59
Víkari vikunnar | 27.8.2012 21:28:40
Víkari vikunnar | 20.8.2012 10:06:20
Víkari vikunnar | 13.8.2012 09:00:49
Víkari vikunnar | 30.7.2012 21:42:11
Víkari vikunnar | 23.7.2012 15:52:54
Víkari vikunnar | 16.7.2012 13:23:35
Víkari vikunnar | 9.7.2012 22:20:38
Víkari vikunnar | 2.7.2012 19:26:38
Víkari vikunnar | 20.10.2010 | Karl Fannar Gunnarsson
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.